Landslið

A karla - Skemmtileg heimsókn í kínverskan skóla - Myndband - 13.1.2017

Undirbúningur landsliðsins fyrir úrslitaleik China Cup hefur gengið vel. 8 klukkustunda tímamismunur á milli Íslands og Kína og hafa leikmenn átt misauðvelt með að aðlagast þessum tímamismun. Þrátt fyrir það er virkilega góður andi í hópnum og allir ákveðnir í að eiga góðan leik á sunnudag.

Lesa meira
 

Úrtaksæfingar U17 kvenna (2001) - 13.1.2017

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna (fæddar 2001), hefur valið úrtakshóp til æfinga helgina 20. – 22. janúar 2017. Hér að neðan má finna hópinn.

Lesa meira
 

A karla – Hannes Þór ekki meira með á China Cup - 13.1.2017

Hannes Þór Halldórsson fékk högg á hné í leiknum á móti Kína á dögunum. Hannes hefur verið í meðhöndlun hjá sjúkrateymi íslenska liðsins síðustu daga og í samráði við félag hans í Danmörku, Randers, var ákveðið að hann héldi heim fyrr en áætlað var þar sem meðhöndlun verður haldið áfram.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög