Landslið

A karla – Ísland og Síle eigast við á morgun - Viðtöl

Leikurinn hefst klukkan 7:35

14.1.2017

Ísland mætir Síle í úrslitaleiknum á China Cup kl. 7:35 á morgun, sunnudag. Leikurinn fer fram á Guangxi Sports Centre Stadium í Nanning.   

Í dag fór fram leikur um þriðja sætið í mótinu á milli Kína og Króatíu. Leikurinn endaði með sigri Kína en úrslitin réðust í vítakeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 og því var farið beint í vítakeppni. Kína endar því í 3. sæti á mótinu en Króatía í 4. sæti. 

Smelltu hérna til að sjá viðtal við Jón Guðna Fjóluson um leikinn. 

Smelltu hérna til að horfa á viðtal við íslensku þjálfarana um leikina sem eru búnir.

Viðtal við þjálfara partur 2 af 3.

Viðtöl við þjálfara partur 3 af 3.

Fleiri viðtöl við þjálfarana munu birtast í kvöld og á morgun.

Leikur Íslands og Sile verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög