Landslið

A karla – Íslenski sendiherrann í Kína heimsótti leikmenn - 26.1.2017

Áhrifin af íslenska fótboltaævintýrinu eru víða sýnileg og snerta við fólki út um allan heim. Mikil fjölmiðlaumfjöllun var í Kína um China Cup á meðan á mótinu stóð í janúar.

Lesa meira
 

Eyjólfur Sverrisson: “Öll liðin eru verðugir mótherjar” - 26.1.2017

Eyjólfi Sverrissyni, landsliðsliðsþjálfara U21 karla, leist vel á riðilinn sem Ísland dróst í undankeppni EM 2019. Ísland er í riðli með Norður Írlandi, Eistlandi, Albaníu, Slóvakíu og Spáni og segir Eyjólfur öll liðin í riðlinum verðuga mótherja.

Lesa meira
 

U21 karla - Ísland í riðli með Spánverjum - Leikdagar - 26.1.2017

U21 karla er í riðli með Norður Írlandi, Albaníu, Eistlandi, Slóvakíu og Spáni í undakeppni fyrir EM 2019. Lokamótið fer fram sumarið 2019 á Ítalíu

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög