Landslið

A karla – Leikur gegn Mexíkó í Las Vegas á morgun - 7.2.2017

A landslið karla leikur gegn Mexíkó á morgun í Las Vegas og hefur liðið, sem kom til Las Vegas á sunnudagskvöldið, undirbúið sig undir leikinn síðustu tvo daga. Tvær æfingar hafa farið fram og hefur þjálfarateymið notað þær til að undirbúa liðið sem best fyrir leikinn sem fram fer á Sam Boyd leikvanginum á morgun kl. 19:06 að staðartíma (3:06 ísl tíma aðfaranótt fimmtudags).

Lesa meira
 
U21 landslið karla

U21 karla - Hópur valinn til úrtaksæfinga um helgina - 7.2.2017

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið leikmenn til úrtaksæfinga sem fram fara um komandi helgi.  Æfingarnar fara fram í Kórnum og eru einungis leikmenn frá íslenskum félagsliðum í úrtakshópnum en hann telur 33 leikmenn frá 16 félögum.

Lesa meira
 

U17 kvenna - Hópurinn sem leikur í Skotlandi - 7.2.2017

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt landslið Íslands sem leikur í undirbúningsmóti UEFA sem fram fer í Edinborg í Skotlandi 19.-25. Febrúar n.k.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög