Landslið

Úrtaksæfingar U19 karla - 16.2.2017

Eftirtaldir leikmenn eru valdir á úrtaksæfingar U19 karla (1999) sem fram fara 24. – 25. febrúar næstkomandi. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar landsliðsþjálfara U19 karla.

Lesa meira
 

U21 karla - Tveir vináttuleikir við Georgíu í mars - 16.2.2017

Búið er að semja við Georgíu um tvo vináttulandsleiki ytra í mars en leikið verður í Tbilisi. Leikirnir fara fram dagana 22. og 25. mars. 

Lesa meira
 

A kvenna - Leikmannahópurinn sem tekur þátt í Algarve Cup - 16.2.2017

Freyr Alexandersson hefur nú valið 23 leikmenn sem taka þátt í Algarve Cup. Mótið fer fram í Algarve í Portúgal 1. – 8. mars og leikur Ísland í riðli með Noregi, Japan og Spáni.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög