Landslið

U17 kvenna - Byrjunarliðið gegn Tékkum

20.2.2017

U17 ára landslið kvenna er þessa dagana í Skotlandi og tekur þar þátt í æfingamóti á vegum UEFA. Fyrsti leikur liðsins er gegn Tékkum í dag og hefst kl. 13:00 að íslenskum tíma.

Margir nýliðar eru í liði Íslands og hafa aðeins 2 af 18 leikmönnum spilað landsleik áður. 

Byrjunarliðið:
Mark: Birta Guðlaugsdóttir
Vörn: Katla María Þórðardóttir, Ísabella Ösp Herbjörnsdóttir, Hildur Þóra Hákonardóttir og Íris Una Þórðardóttir
Miðja: Karólína Jack, Clara Sigurðardóttir, Sandra María Sævarsdóttir, Ísabella Húbertsdóttir  og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
Sókn: Anna María Björnsdóttir


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög