Landslið

U17 kvenna - Naumt tap gegn Tékkum

21.2.2017

U17 kvenna tapaði fyr­ir Tékk­um, 1-0, í fyrsta leik sín­um á æfingamóti á vegum UEFA en mótið fer fram í Skotlandi. Eina mark leiksins kom úr vítaspyrnu en leikurinn var jafn og spennandi.

Ísland tefldi fram mörg­um nýliðum en aðeins tveir af 18 leik­mönn­um liðsins höfðu spilað lands­leik áður. Ísland mæt­ir Skotlandi á miðviku­dag­inn og síðasti leik­ur­inn verður gegn Aust­ur­ríki á föstu­dag­inn. 

Smelltu hérna til að sjá leiki mótsins.Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög