Landslið

A kvenna – Mikilvægur hluti undirbúnings fyrir EM hafinn í Algarve - 27.2.2017

A landslið kvenna kom til Algarve í Portúgal seint í gærkveldi eftir langt og strangt ferðalag. Vegna snjóþunga í Reykjavík varð töluverð seinkun á flugi frá Keflavík sem varð til þess að hópurinn missti af tengiflugi frá Amsterdam til Lissabon.

Lesa meira
 

U17 karla - Jafntefli gegn Austurríki - 27.2.2017

U17 karla gerði 2-2 jafntefli í fyrsta leik sínum á UEFA-móti sem fram fer í Skotlandi. Austurríki komst tvívegis yfir í leiknum en strákarnir okkar náðu að jafna metin í tvígang og lauk leiknum því með jafntefli. Það var því farið beint í vítakeppni þar sem Austurríki hafði betur, 4-3, og fær því 2 stig en Ísland fær 1 stig.

Lesa meira
 

U17 karla - Byrjunarlið Íslands gegn Austurríki - 27.2.2017

U17 karla hefur leik í dag á undirbúningsmóti UEFA en mótið fer fram í Skotlandi. Ísland er í riðli með Skotum, Króatíu og Austurríki og eru Austurríkismenn mótherjar Íslands í leiknum í dag sem hefst klukkan 15:30.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög