Landslið

A kvenna – Jafntefli gegn Noregi í baráttuleik - 1.3.2017

Kvennalandsliðið gerði 1-1 jafntefli gegn Noregi í baráttuleik á Algarve Cup í kvöld. Ade Hegelberg skoraði fyrir Noreg strax á 4. mínútu leiksins en Gunnhildur Yrsa var fljót að svara fyrir okkar hönd og jafnaði leikinn á 10. mínútu eftir góða takta hjá afmælisbarninu, Elínu Mettu, á hægri kantinum.

Lesa meira
 

A kvenna – Ísland-Noregur hefst kl. 18:30 - 1.3.2017

Fyrsti leikur Íslands á Algarve Cup í ár verður gegn Noregi í dag og hefst hann kl. 18:30. Íslenska liðið kom til Algarve á sunnudag og hefur nýtt síðustu daga til að undirbúa sig fyrir leikinn í kvöld.

Lesa meira
 

U17 karla - Naumt tap gegn Skotum - 1.3.2017

U17 karla tapaði í dag, 2-1, gegn Skotlandi á UEFA-móti sem fram fer þessa vikuna. Sigurmark Skota kom undir lok leiksins en íslenska liðið hafði varist vel í leiknum og var grátlegt að fá mark á sig rétt áður en flautað var til leiksloka.

Lesa meira
 
U21 landslið karla

U21 karla - 25 leikmenn valdir í æfingahóp - 1.3.2017

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 25 leikmenn í æfingahóp sem æfir um komandi helgi.  Alls velur Eyjólfur 25 leikmenn að þessu sinni og koma þeir frá 14 félögum en einungis eru valdir leikmenn sem leika með íslenskum féllögum.

Lesa meira
 

U17 karla - Ísland mætir Skotlandi í dag - Byrjunarlið Íslands - 1.3.2017

U17 karla leikur annan leik sinn í dag á UEFA-móti sem fram fer í Skotlandi. Strákarnir okkar mæta heimamönnum í leik dagsins en Skotar unnu 1-0 sigur á Króatíu í fyrsta leik sínum en Ísland gerði 2-2 jafntefli við Austurríki á sama tíma.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög