Landslið

U17 karla - Ísland mætir Króatíu í dag - 2.3.2017

Lokaleikur U17 karla á UEFA-móti sem fram fer í Skotlandi er í dag en þá mæta strákarnir okkar Króatíu.

Lesa meira
 

A kvenna - Guðmunda Brynja kölluð inn í hópinn - 2.3.2017

Eins og vitað er meiddist Sandra María Jessen í leiknum gegn Noregi á Algarve Cup í gær.  Í myndatökum í gærkveldi kom í ljós að Sandra er óbrotin en hún mun gangast undir frekari skoðun næstu daga.   Lesa meira
 

U18 karla - Úrtaksæfingar - 2.3.2017

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U18 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar þjálfara U18 landsliðs Íslands.

Lesa meira
 

U17 karla - Úrtaksæfingar - 2.3.2017

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U17 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þorláks Árnasonar þjálfara U17 landsliðs Íslands. Athugið að þeir leikmenn sem taka þátt í UEFA móti í Skotlandi eru ekki boðaðir

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög