Landslið

A kvenna – Tap gegn Japan á Algarve Cup - 3.3.2017

Íslenska kvennalandsliðið tapaði gegn Japan í leik liðanna á Algarve Cup í Portúgal í dag. Japan komst yfir með marki frá Yui Hasagawa á 11. mínútu leiksins. Hún var svo aftur á ferðinni aðeins fjórum mínútum síðar þegar hún skoraði seinna mark leiksins.

Lesa meira
 

A kvenna - 100 leikur Söru Bjarkar Gunnarsdóttur - 3.3.2017

Sara Björk Gunnarsdóttir leikur sinn 100 A landsleik í dag. Fyrsti leikur Söru með landsliðinu var 26. ágnúst 2007 þegar hún kom inná sem varamaður í útileik á móti Slóveníu.

Lesa meira
 

U17 karla - Jafntefli gegn Króatíu - 3.3.2017

U17 karla lék lokaleik sinn á UEFA-móti sem fram fór í Skotlandi í vikunni í dag. Leikurinn var gegn Króatíu og endaði með markalausu jafntefli. Strákarnir okkar áttu betri færi í leiknum og léku vel en náðu samt ekki að skora.

Lesa meira
 

A kvenna – Ísland leikur gegn Japan á Algarve Cup í dag - 3.3.2017

Annar leikdagur á Algarve Cup verður leikinn í dag í roki og rigningu. Ísland mætir Japan í dag en liðin hafa einu sinni áður mæst og var það einmitt á Algarve Cup fyrir tveimur árum síðan.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög