Landslið

Ísland og Spánn skildu jöfn á Algarve Cup - 6.3.2017

Ísland og Spánn skildu jöfn á Algarve Cup í dag þar sem hvorugu liðinu tókst að skora. Leikurinn í dag var besti leikur Íslands til þessa í mótinu og var íslenska liðið mun nær því að ná í öll stigin úr þessum leik.

Lesa meira
 

A kvenna – Byrjunarliðið gegn Spáni í dag - 6.3.2017

Síðasti dagur riðlakeppninnar á Algarve Cup er í dag. Staðan í riðli Íslands er þannig að Spánn hefur unnið báða sína leiki til þessa og er þar með efst í riðlinum með 6 stig,

Lesa meira
 

EM 2017 - Miðasala á vegum KSÍ lýkur þann 15. mars - 6.3.2017

Miðasala á vegum KSÍ á leiki Íslands á EM 2017 í Hollandi lýkur þann 15. mars. Eftir þann tíma verður einungis hægt að kaupa miða á miðasöluvef UEFA en þá er ekki tryggt að sætin séu meðal stuðningsmanna Íslands.

Lesa meira
 

Úrtaksæfingar U16 kvenna (fæddar 2001) - 6.3.2017

Jörundur Áki Sveinsson,landsliðsþjálfari, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga fyrir U16 kvenna. Æfingarnar fara fram 17. – 19. mars n.k.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög