Landslið

U17 kvenna - Góður sigur á Austurríki - 7.3.2017

U17 kvenna vann góðan 2-0 sigur á Austurríki í dag. Fyrra mark Íslands kom strax á 10. mínútu en það var Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem skoraði markið en Hlín Eiríksdóttir skoraði seinna mark Íslands en markið kom á 40. mínútu eftir hornspyrnu.

Lesa meira
 

U17 kvenna - Ísland leikur við Austurríki í dag - Byrjunarlið - 7.3.2017

U17 kvenna leikur tvo vináttuleiki í vikunni við Austurríki. Fyrri leikurinn er í dag og hefst hann klukkan 15:00. Seinni leikurinn er á fimmtudaginn en leikirnir eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir komandi verkefni.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög