Landslið

A kvenna - Sigur á Kína í lokaleiknum á Algarve-mótinu - 8.3.2017

Stelpurnar okkar unnu góðan 2-1 sigur á Kína í lokaleik Algarve-mótsins. Ísland hafnaði því í 9. sæti mótsins. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, gerði margar breytingar milli leikja og lék liðið mismunandi leikkerfi sem verða mögulega notuð á EM í sumar.

Lesa meira
 

A kvenna – Byrjunarlið Íslands í lokaleiknum á Algarve Cup - 8.3.2017

Lokaleikur Íslands á Algarve Cup að þessu sinni verður gegn Kína. Þjóðirnar mættust síðast á Sincere Cup í Kína í október sl. og endaði sá leikur með 2-2 jafntefli þar sem Fanndís Friðriksdóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir skoruðu mörk Íslands.

Lesa meira
 

Úrtaksæfingar U16 kvenna - 8.3.2017

Eftirtaldir leikmenn voru valdir á úrtaksæfingar U16 kvenna (2002) sem fram fara 17. - 19. mars næstkomandi. Æfingarnar fara fram undir stjórn Dean Martin.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög