Landslið

U21 karla - Vináttuleikur við Sádí Arabíu á Ítalíu - 9.3.2017

Samið hefur verið við Sádi Araba um að U21 landslið þjóðanna leiki vináttuleik í Fiuggi á Ítalíu þann 28. mars.

Lesa meira
 

U17 kvenna - Jafntefli gegn Austurríki - 9.3.2017

U17 kvenna lék seinni vináttuleikinn við Austurríki í dag. Leikurinn var bráðfjörugur og endaði með 2-2 jafntefli. Fyrri leikur liðanna fór 2-0 fyrir Íslandi.

Lesa meira
 

U17 kvenna - Ísland og Austurríki mætast aftur í dag - Byrjunarlið - 9.3.2017

U17 kvenna leikur seinni vinátuleik sinn við Austurríki í dag og er blásið til leiks klukkan 10:00. Fyrri leikurinn var á þriðjudaginn og þá vann ísland 2-0 sigur. Leikirnir eru hluti af undirbúningi liðanna fyrir komandi verkefni.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög