Landslið

80 strákar á æfingum hjá U18 og U17 um helgina - 13.3.2017

Sameiginlegar æfinga U18 og U17 karla fóru fram í Kórnum og Egilshöll um helgina. Alls tóku um 70 drengir, þátt í æfingunum sem voru undir stjórn Þorvaldar Örlygssonar , Dean Martin og Þorláks Más Árnassonar. Strákarnir sem tóku þátt í æfingunum eru fæddir 2000 og 2001.

Lesa meira
 

Úrtaksæfingar U16 karla 24.-26. mars - 13.3.2017

Eftirtaldir leikmenn voru valdir á úrtaksæfingar U16 karla (2002) sem fram fara 24. - 26. mars næstkomandi.  Æfingarnar fara fram í Egilshöll og Kórnum og verða undir stjórn Dean Martin.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög