Landslið

Kvennalandsliðið í næstefsta styrkleikaflokki  - 29.3.2017

Kvenna­landsliðið verður í næ­stefsta styrk­leika­flokki þegar dregið verður í riðla fyr­ir undan­keppni HM 2019 þann 25. apríl. Styrk­leika­flokk­arn­ir eru fimm og verður dregið í sjö riðla. Efsta lið hvers riðils kemst beint á HM, og fjög­ur lið með best­an ár­ang­ur í 2. sæti fara í um­spil um tvö laus sæti til viðbót­ar.

Lesa meira
 

A kvenna - Landsliðshópurinn sem mætir Slóvakíu og Hollandi - 29.3.2017

Kvennalandsliðið leikur tvo vináttuleiki í apríl við Slóvakíu og Holland en leikirnir eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir EM í sumar. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt leikmannahópinn sem fer í þessi verkefni og má sjá hópinn hér.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög