Landslið

A kvenna – Landsliðið komið til Senec í Slóvakíu - 4.4.2017

A landslið kvenna er nú mætt til Senec í Slóvakíu þar sem liðið mætir heimamönnum í vináttuleik á fimmtudag. Nú þegar aðeins eru um 100 dagar þar til EM í Hollandi hefst er góður gangur í undirbúningnum og gott líkamlegt ástand á leikmönnum.

Lesa meira
 

Hæfileikamótun KSÍ og N1 á höfuðborgarsvæðinu - 4.4.2017

Hæfileikamótun KSÍ og N1 fyrir stráka og stelpur á höfuðborgarsvæðinu verður í Kórnum 10. - 12. apríl. Æfingarnar eru fyrir drengi og stúlkur fædd 2003 og 2004. Það er Dean Martin sem fer fyrir verkefninu.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög