Landslið

A kvenna - 0-2 sigur gegn Slóvakíu - 6.4.2017

A landslið kvenna sigraði Slóvakíu 0-2 í vináttuleik í Senec í Slóvakíu í dag. Það voru þær Elín Metta Jensen og Berglind Björg Þorvaldsdóttir sem skoruðu mörk Íslands. Sigur Íslands var nokkuð öruggur og hefði hæglega getað orðið stærri. Mark Berglindar var hennar fyrsta mark fyrir landsliðið og ljóst að það var langþráð.

Lesa meira
 

A kvenna – Vináttuleikur gegn Slóvakíu í dag - BYRJUNARLIÐIÐ - 6.4.2017

A landslið kvenna leikur vináttuleik gegn Slóvakíu í dag. Leikurinn fer fram í Senec í Slóvakíu og hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma. Landsliðið hefur dvalið í Senec síðan á mánudag og hefur undirbúningur fyrir leikinn gengið vel.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög