Landslið

U19 kvenna - Tap í spennandi leik gegn Ungverjum - 11.4.2017

U19 kvenna tapaði 0-2 gegn Ungverjalandi í vináttuleik sem fram fór í dag. Ungverjar komust í 2-0 í fyrri hálfleik en stelpurnar okkar sóttu í sig veðrið í seinni hálfleik og áttu góð færi til að skora.

Lesa meira
 

A kvenna - Tap gegn Hollandi - 11.4.2017

Kvennalandsliðið tapaði 0-4 gegn Hollandi í vináttuleik sem fram fór í Vijverberg í dag. Hollendingar voru sterkari aðilinn og stjórnuðu leiknum lengst af. Úrslitakeppni EM fer fram í Hollandi í sumar og var leikurinn hluti af undirbúningi liðanna.

Lesa meira
 

A kvenna – Ísland mætir Hollandi í dag - BYRJUNARLIÐIÐ - 11.4.2017

Holland og Ísland mætast í vináttuleik kvennalandsiða þjóðanna í dag. Leikurinn fer fram á Vijverberg leikvangnum í Doetinchem í Hollandi og hefst kl. 17:00. Um er að ræða 9. viðureign þjóðanna sem fyrst mættust í undankeppni EM árið 1995.

Lesa meira
 

U19 kvenna - Ísland mætir Ungverjum í dag - Byrjunarlið - 11.4.2017

U19 kvenna leikur í dag, þriðjudag, fyrri vináttuleikinn gegn Ungverjalandi. Liðin mætast að nýju á fimmtudaginn. Leikirnir eru hluta af undirbúningi liðanna fyrir komandi verkefni.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög