Landslið

Freyr Alexandersson: “Gaman að fá Færeyjar” - 25.4.2017

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, er ánægður með að fá að mæta Færeyingum í undankeppni HM 2019 en Færeyingar eru nú í fyrsta sinn með í undankeppni HM kvenna.

Lesa meira
 

Ísland í riðli með Þýskalandi í undankeppni HM kvenna 2019 - 25.4.2017

Ísland er í riðli með Þýskalandi, Tékklandi, Slóveníu og Færeyjum í undankeppni HM kvenna 2019. Riðill Íslands er nokkuð sterkur þar sem Þýskaland er augljóslega sterkasti mótherjinn.

Lesa meira
 

Dregið í dag í undankeppni HM kvenna - 25.4.2017

Í hádeginu í dag verður dregið í riðla í undankeppni HM kvenna. Ísland er meðal þjóða og er íslenska liðið núna í öðrum styrkleikaflokki. Það kemur svo í ljós fljótlega eftir dráttinn hvenær íslenska liðið hefur leik í undankeppninni.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög