Landslið

U21 karla - Vináttuleikur við Englendinga - 29.5.2017

Búið er að semja við England um vináttulandsleik ytra. Leikið verður 10. júní kl. 11:00 á St Georg´s Park æfingasvæði Englendinga. Leikurinn er liður í undirbúningi Íslands fyrir næsta EM og liður í undirbúningi U21 Englands fyrir lokakeppni EM í Póllandi í sumar.

Lesa meira
 

U17 karla - Æfingahópur vegna undirbúnings fyrir NM U17 á Íslandi - 29.5.2017

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið eftirfarandi leikmenn til þátttöku á æfingum dagana 14.- og 15.júní. 

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög