Landslið

A karla – Hópurinn sem mætir Króatíu - 2.6.2017

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem mætir Króatíu í undankeppni HM 2018. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli þann 11. júní nk. og hefst kl. 18:45.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands - KSÍ

U16 kvenna - 29 leikmenn valdir til úrtaksæfinga - 2.6.2017

Jörndur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið 29 leikmenn til úrtaksæfinga sem fram fara helgina 16. - 17. júní.  Æfingarnar eru liður í undirbúningi fyrir Norðurlandamótið í þessum aldursflokki sem fer fram í Finnlandi, dagana 29. júní - 7. júlí. Lesa meira
 

KSÍ bíður yngri iðkendum á leik Íslands og Brasilíu - 2.6.2017

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur gegn Brasilíu á Laugardalsvelli þriðjudaginn 13. júní nk. Þetta verður síðasti leikur liðsins á heimavelli áður en liðið heldur á EM í Hollandi.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög