Landslið

Umhyggja í heimsókn - 8.6.2017

Aðildarfélög frá Umhyggju, félags langveikra barna, heimsóttu landsliðið í kvöld. Krakkarnir fengu eiginhandaráritanir, myndir og spjölluðu við leikmenn. Gleði skein úr hverju andliti og voru strákarnir okkar himinlifandi með þessa skemmtilegu heimsókn.

Lesa meira
 

A kvenna - Markalaust jafntefli í bleytunni í Dublin - 8.6.2017

Ísland og Írland gerðu marklaust jafntefli í vináttulandsleik í kvöld en leikið var á Tallaght vellinum í Dublin.  Næsti leikur Íslands verður á Laugardalsvelli, þriðjudaginn 8. júní kl. 18:30, þegar leikið verður gegn Brasilíu.  Það verður jafnframt lokaleikur Íslands fyrir úrslitakeppni EM í Hollandi.

Lesa meira
 

Ísland mætir Írlandi í kvöld í vináttulandsleik - Byrjunarliðið - 8.6.2017

Ísland mætir Írlandi í kvöld í vináttulandsleik en leikið verður á Tallagth vellinum í Dublin.  Leikurinn hefst kl. 19:30 að staðartíma eða kl. 18:30 að íslenskum tíma.  Þetta er fyrri vináttulandsleikurinn á nokkrum dögum sem Ísland leikur en á þriðjudaginn tekur Ísland á móti Brasilíu á Laugardalsvelli.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög