Landslið

U19 kvenna – 2-1 tap gegn Póllandi - 9.6.2017

U19 ára landslið kvenna tapaði 2-1 gegn Póllandi í milliriðli EM í Þýskalandi í dag. Pólsku stúlkurnar skoruðu fyrsta markið strax á upphafsmínútum leiksins og var það eina mark hálfleiksins.

Lesa meira
 

Stuðningsmannasvæði (Fan Zone) við Laugardalsvöll fyrir komandi landsleiki - 9.6.2017

Í undirbúningi er sérstakt stuðningsmannasvæði (Fan Zone) fyrir leiki karlalandsliðs Íslands gegn Króatíu 11. júní og kvennalandsliðsins gegn Brasilíu 13. júní n.k., þar sem áhorfendur geta hitað upp fyrir leikina og byggt upp stemningu.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög