Landslið

A karla - Leikskrá fyrir Ísland - Króatía - 10.6.2017

Út er komin rafræn leikskrá fyrir leik Íslands og Króatíu en í henni má finna viðtöl við Heimi Hallgrímsson, landsliðsþjálfara, og Aron Einar Gunnarsson, fyrirliða. Einnig má finna upplýsingar um leikinn og stuðningsmannasvæði sem verður fyrir leik.

Lesa meira
 

U21 karla - 3-0 tap á móti Englendingum í vináttuleik í dag - 10.6.2017

U21 árs lið karla tapaði 3-0 á móti sterku liði Englendinga á St. Georges Park í dag. Leikurinn var vináttuleikur og mikilvægur liður í undirbúningi enska liðsins fyrir lokakeppni EM.

Lesa meira
 

U21 karla - Byrjunarliðið í æfingaleiknum gegn Englendingum í dag - 10.6.2017

U21 árs landslið karla leikur gegn æfingaleik gegn Englandi í dag. Upplýsingar um byrjunarliðið eru að finna hér í leikskýrslu

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög