Landslið

A karla - Mikilvægur sigur gegn Króötum á Laugardalsvelli í kvöld - 11.6.2017

A landslið karla vann mikilvægan sigur á Króötum í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvelli í kvöld. Leikurinn endaði 1-0 fyrir Ísland sem nú er komið upp að hlið Króata í efsta sæti riðilsins með 13 stig.

Lesa meira
 

A karla - Byrjunarlið Íslands gegn Króatíu - 11.6.2017

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 11 leikmenn sem hefja leik gegn Krótötum í undankeppni HM í dag. Leikurinn hefst kl. 18:45 og fyrir þá sem ekki eiga miða á leikinn er tilvalið að mæta í Laugardalinn og horfa á leikinn á risaskjá sem settur hefur verið upp á bílastæðinu fyrir framan völlinn.

Lesa meira
 

Stórleikur á Laugardalsvelli í dag - 11.6.2017

Þá er runninn upp leikdagur og allt að verða klárt á Laugardalsvelli fyrir stórleik Íslands og Króatíu í undankeppni HM 2018. Leikurinn hefst kl. 18:45 en Fan Zone opnar á bílastæðinu fyrir framan Laugardalsvöll kl. 16:45.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög