Landslið

A kvenna - Leikskrá fyrir Ísland - Brasilía - 12.6.2017

Út er komin rafræn leikskrá fyrir leik Íslands og Brasilíu en í henni má finna viðtöl við Frey Alexandersson, landsliðsþjálfara, og Margréti Láru Viðarsdóttur, fyrirliða landsliðsins.

Lesa meira
 

U19 kvenna – Jafntefli í lokaleiknum í milliriðli EM - 12.6.2017

U19 ára landslið kvenna lék síðasta leik sinn í milliriðli EM í morgun. Leikurinn var gegn Sviss og endaði hann með 2-2 jafntefli. Ísland byrjaði leikinn af krafti og skoraði Ásdís Karen Halldórsdóttir fyrsta mark leiksins á 4. mínútu.

Lesa meira
 

A kvenna - Ísland tekur á móti Brasilíu í dag - 12.6.2017

Ísland tekur á móti Brasilíu í vináttulandsleik í dag. Leikurinn hefst kl. 18:30 og verður leikið á Laugardalsvelli. Þetta er síðasti leikur Íslands fyrir úrslitakeppni EM sem hefst í Hollandi í júlí.  Þetta er í fyrsta skipti sem landslið frá Brasilíu leikur landsleik í knattspyrnu hér á landi.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög