Landslið

U16 kvenna - Frábær sigur á Svíum - 4.7.2017

U16 ára lið kvenna lék seinasta leik sinn í riðlakeppni á Opna Norðurlandamótinu í dag en leiknum lauk með frábærum 3-2 sigri á Svíum. Seinasti leikur Íslands verður á fimmtudaginn en þá er leikið um 3. - 4. sæti en mótherjar Íslands í leiknum er Þýskaland. Leikurinn hefst klukkan 11:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 

U16 kvenna – Síðasti leikur riðlakeppninnar í dag - 4.7.2017

U16 ára landslið kvenna leikur í dag þriðja og síðasta leik sinn í riðlakeppni Norðurlandamótsins sem haldið er í Finnlandi. Svíþjóð er andstæðingur Íslands í dag og hefst leikurinn klukkan 15:30 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög