Landslið

U16 karla - Hópurinn sem leikur á Norðurlandamótinu - 10.7.2017

Þorlákur Árnason hefur valið eftirtalda leikmenn fyrir Norðurlandamót U16 karla dagana 30. júlí - 5. ágúst næstkomandi. Leikið er á Suðurnesjum og Suðurlandi.

Lesa meira
 

Stelpurnar okkar klæðast Polo Ralph Lauren fötum frá Mathilda í Kringlunni - 10.7.2017

Það styttist í að stelpurnar okkar haldi á EM í Hollandi, en liðið ferðast út þann 14. júlí. Eitt af stóru atriðunum fyrir mótið er að hafa samræmi þegar kemur að fötum og útbúnaði og munu stelpurnar okkar klæðast glæsilegum fötum frá Polo Ralph Lauren á ferðalögum sínum. 

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög