Landslið

A kvenna - Stelpurnar árita plaköt miðvikudaginn 12. júlí - 11.7.2017

Íslenska kvennalandsliðið leggur af stað til Hollands föstudaginn 14. júlí, en áður en að þeirri ferð kemur mun liðið árita plaköt á Melavellinum (anddyri Laugardalsvallar) miðvikudaginn 12. júlí. Stelpurnar okkar verða á staðnum frá 14:30 – 15:00 og árita glænýja liðsmynd sem tekin var sérstaklega af hópnum fyrir EM.

Lesa meira
 

EM 2017 - fólk hvatt til að sækja miða sem allra fyrst - 11.7.2017

Það er farið að styttast verulega í að Ísland hefji leik á EM 2017 í Hollandi, en fyrsti leikur liðsins er á þriðjudaginn kemur. Því eru þeir stuðningsmenn sem ætla að leggja leið sína til Hollands hvattir til að sækja miða sína á skrifstofu KSÍ á Laugardalsvelli sem allra fyrst. Skrifstofan er opin alla virka frá 8-16.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög