Landslið

U18 karla - 29 leikmenn valdir til úrtaksæfinga

Liður í undirbúningi fyrir æfingamót í Prag í ágúst

12.7.2017

Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U18 karla, hefur valið 29 leikmenn til úrtaksæfinga sem fara fram 23. og 24. júlí. 

Æfingarnar eru liður í undirbúningi fyrir æfingamót í þessum aldursflokki sem fer fram í Prag í ágúst. 

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög