Landslið

EM 2017 - Fyrsta æfing í Hollandi gekk vel

Stelpurnar okkar æfðu á æfingarvellinum í dag

15.7.2017

Stelpurnar okkar æfðu í dag á æfingarvellinum í Hollandi og gekk allt að óskum. Veðrið leikur við okkur og er veðurspáin fyrir komandi daga mjög góð. Öll aðstaða er til fyrirmyndar og eru stelpurnar okkar spenntar fyrir komandi vikum. 

Smelltu hérna til að skoða myndir frá æfingunni.

Við munum birta myndir og annað efni frá Hollandi á samfélagsmiðlum KSÍ sem eru: 

http://www.twitter.com/footballiceland

 www.instagram.com/footballiceland

 www.facebook.com/footballiceland 

www.youtube.com/footballiceland 

Endilega fylgist með! #fyririslandMót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög