Landslið

EM 2017 - Fjölmiðlafundur á æfingarsvæði í Ermelo

16.7.2017

Landsliðið var með fjölmiðlafund í dag við æfingarvöll liðsins í Ermelo. Freyr Alexandersson, Hallbera Guðný Gísladóttir og Fanndís Friðriksdóttir voru á fundinum og var rætt um fyrstu daganna í Hollandi, hótellífið og leikinn gegn Frökkum.

Létt var yfir hópnum sem svöruðu spurningum íslenskra fjölmiðla áður en hópurinn hélt á æfingu, hjólandi. 

Smelltu hérna til að sjá myndasafn frá fundinum.

Smelltu hérna til að horfa á fundinn í heild sinni.Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög