Landslið

EM 2017 - Fyrsti áfangastaður: Tilburg - 17.7.2017

Fyrsti leikur Íslands fer fram á Koning Willem II stadion í Tilburg. Þar mun íslenska liðið mæta Frakklandi, en þær eru taldar einna líklegastar til að verða krýndar Evrópumeistarar. Völlurinn var upphaflega byggður árið 1995, en endurbættur árið 2000, og tekur hann alls 14.637 í sæti.

Lesa meira
 

EM 2017 - Upplýsingar um leik Íslands og Frakklands í Tilburg - 17.7.2017

Fyrsti leikur Íslands á EM 2017 er á morgun, þriðjudag, en liðið mætir þá Frakklandi í Tilburg. Í borginni verður stuðningsmannasvæði, “Fan Zone”, og er það staðsett á Pieter Vreedeplein torginu. Svæðið verður opið frá 13:00 – 20:00 og verður nóg að gera þar allan daginn.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög