Landslið

EM 2017 - Grátlegt 1-0 tap fyrir Frakklandi - 18.7.2017

Ísland tapaði í kvöld 1-0 fyrir Frakklandi í fyrsta leik liðanna á EM í Hollandi. Það var Eugenie Le Sommer sem skoraði sigurmark Frakka af vítapunktinum í enda seinni hálfleiks. Grátlegt tap staðreynd.

Lesa meira
 

EM 2017 - Byrjunarlið Íslands gegn Frakklandi - 18.7.2017

Byrjunarlið Íslands gegn Frakklandi hefur verið opinberað. Leikurinn fer fram í Tilburg og hefst klukkan 18:45 að íslenskum tíma, í beinni útsendingu á RÚV.

Lesa meira
 

EM 2017 - Ísland mætir Frakklandi í dag - 18.7.2017

Það er komið að því. Ísland hefur leik í dag á EM 2017 þegar liðið mætir Frakklandi á Koning Willem II Stadion í Tilburg, en þetta er í þriðja skiptið í röð sem Ísland leikur á EM.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög