Landslið

EM 2017 - Forseti Íslands heimsótti stelpurnar í dag - 19.7.2017

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, heimsótti stelpurnar okkar á hótelið eftir æfingu og snæddi með þeim hádegisverð. Létt var yfir forsetanum og voru stelpurnar hæstánægðar með heimsóknina.

Lesa meira
 

EM 2017 - Léttleiki á æfingu dagsins - 19.7.2017

Það var léttleiki á æfingu hjá stelpunum okkar í dag en liðið undirbýr sig nú af krafti fyrir leikinn gegn Sviss, en leikurinn fer fram í Doetinchem á laugardaginn næstkomandi.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög