Landslið

EM 2017 - Upplýsingar um leik Íslands og Austurríkis í Rotterdam - 24.7.2017

Þriðji, og síðasti, leikur Íslands fer fram á Sparta Stadion Het Kasteel í Rotterdam. Þar mun íslenska liðið mæta Austurríki, en þær eru með fjögur stig og í góðum möguleika að fara áfram í 8 liða úrslit. Á vellinum leikur Sparta leiki sína, en hann tekur 11.000 manns í sæti.

Lesa meira
 

EM 2017 - Freyr segir mikinn áhuga á leikmönnum Íslands - 24.7.2017

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, sagði á fjölmiðlafundi í dag að íslenska liðið gæti farið frá EM með höfuðið hátt. Freyr sagði á fundinum að íslenska liðið hafi lært marft á mótinu og leikmenn hafi vakið áhuga margara erlendra liða.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög