Landslið

EM 2017 - 0-3 tap í síðasta leik gegn Austurríki í Rotterdam - 26.7.2017

Ísland tapaði í kvöld 0-3 fyrir Austurríki í þriðja, og síðasta, leik sínum á EM 2017. Austurríki skoruðu tvö mörk í fyrri hálfleik og bættu því þriðja við undir lok leiksins.

Lesa meira
 

EM 2017 - Byrjunarlið Íslands gegn Austurríki - 26.7.2017

Ísland leikur í dag þriðja, og síðasta, leik sinn á EM í Hollandi þegar það mætir Austurríki á Sparta Stadion í Rotterdam. Íslenska liðið hefur tapað báðum leikjum sínum til þessa og á því ekki möguleika að komast áfram.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög