Landslið

U16 karla - Ísland tapaði fyrir Póllandi í dag - 3.8.2017

Ísland tapaði í dag 1-2 fyrir Póllandi í þriðja, og síðasta, leik riðlakeppninnar á opna Norðurlandamótinu en leikið var á Nesfisk-vellinum í Garði. Ísland endaði því í þriðja sæti riðilsins á eftir Noregi og Póllandi, en Noregur vann Norður Írland 3-2 í dag.

Lesa meira
 

U16 karla - Ísland mætir Póllandi á Nesfisk-vellinum í dag - 3.8.2017

Þriðji, og síðasti, leikur strákanna okkar á Norðurlandamóti U16 ára landsliða fer fram á Nesfisk-vellinum í Garði í dag og hefst hann klukkan 16:00. Ísland mætir þá Póllandi, en með sigri mun Ísland spila úrslitaleik mótsins á laugardaginn.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög