Landslið

U18 karla - Tap í fyrsta leik gegn heimamönnum - 22.8.2017

Strákarnir í U18 töpuðu fyrsta leik sínum á Tékklandsmótinu í dag en leikið var gegn heimamönnum.  Lokatölur urðu 3 - 0 fyrir Tékka en það er skammt stórra högga á milli því að strákarnir eru aftur á ferðinni í fyrramálið þegar leikið verður gegn Slóvakíu.  Sá leikur hefst kl. 09:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 

U21 karla - Hópurinn sem mætir Albaníu 4. september - 22.8.2017

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Albaníu í riðlakeppni EM19 á Vikingsvelli 4. september.

Lesa meira
 

U18 karla - Ísland hefur leik í Tékklandi í dag - Byrjunarlið Íslands - 22.8.2017

Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U18 landsliðs karla, hefur valið landsliðshóp sem tekur þátt í alþjóðlegu móti í Tékklandi síðar í þessum mánuði.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög