Landslið

A karla – Landsliðið er mætt til Finnlands - 28.8.2017

Leikmenn A landsliðs karla eru nú komnir til Finnlands og dvelja næstu daga í Helsinki þar sem liðið undirbýr sig fyrir leikina mikilvægu gegn Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM 2018.

Lesa meira
 

A karla - Ósóttir miða á leikinn gegn Finnlandi - 28.8.2017

KSÍ vill benda miðakaupendum að enn eru ósóttir miðar fyrir leikinn gegn Finnlandi á skrifstofu KSÍ. Síðasti dagur til að sækja þá er á morgun, þriðjudaginn 29. ágúst.

Lesa meira
 

U-18 karla - Ísland endaði í 4. sæti á móti í Tékklandi - 28.8.2017

U-18 ára landslið karla tók í síðustu viku þátt í átta liða móti í Tékklandi þar sem það var í riðli með Tékklandi, Slóvakíu og Úkraínu. Ísland endaði mótið í 4. sæti, eftir tap fyrir Bandaríkjunum í leik um 3.-4. sæti.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög