Landslið

U21 karla - Ísland leikur fyrsta leik sinn í undankeppni EM 2019 - Byrjunarlið Íslands komið - 1.9.2017

U21 árs lið Íslands leikur sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2019 á morgun þegar liðið mætir Albaníu. Leikurinn fer fram á Víkingsvelli mánudaginn 4. september og hefst hann klukkan 17:00.

Lesa meira
 

A karla - Ísland mætir Finnlandi á laugardag - 1.9.2017

A-landslið karla mætir Finnlandi á morgun, laugardaginn 2. september, í undankeppni HM 2018. Leikurinn fer fram í Tampere í Finnlandi og hefst klukkan 16:00 að íslenskum tíma.

Lesa meira
 
Áhorfendur á Ísland-Tyrkland

Ósóttir miðar afhentir á Passion í Tampere - 1.9.2017

Nokkuð er um ósóttar miðapantanir á leik Finnlands og Íslands í undankeppni HM en leikið verður í Tampere á morgun, laugardaginn 2. september.  Stuðningsmenn Íslands ætla að hittast á veitingastaðnum Passion og þar geta þeir sem eiga eftir að sækja sína miða  nálgast þá á milli kl. 13 - 15. Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög