Landslið

A karla - Tap í Finnlandi - 2.9.2017

Íslenska landsliðið tapaði 1-0 í Finnlandi í undankeppni HM 2018. Eina mark leiksins kom á 8. mínútu en það var Alexander Ring sem skoraði beint úr aukaspyrnu. Íslenska liðið sótti stíft í leiknum og átti góð tækifæri til að jafna metin en inn vildi boltinn ekki.

Lesa meira
 

U19 karla - 4-0 sigur á Wales í dag - 2.9.2017

U19 ára landslið karla lék í dag æfingaleik við Wales, en leikið var á Corbett Sport Stadium í Rhyl. Leikurinn endaði með 4-0 sigri Íslands.

Lesa meira
 

A karla - Byrjunarlið Íslands gegn Finnum - 2.9.2017

Ísland leikur við Finnland klukkan 16:00 og er byrjunarlið Íslands hefur verið opinberað:

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög