Landslið

A karla - Viðar Örn kallaður í hópinn

Kemur í stað Rúriks Gíslasonar sem tekur út leikbann

3.9.2017

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hefur kallað Viðar Örn Kjartansson inn í hópinn sem mætir Úkraínumönnum á Laugardalsvelli, þriðjudaginn 5. september.  Viðar Örn kemur í hópinn í stað Rúriks Gíslasonar sem tekur út leikbann vegna brottvísunar í leiknum gegn Finnum.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög