Landslið

A karla - Frábær 2-0 sigur á Úkraínu - 5.9.2017

Ísland vann í kvöld frábæran 2-0 sigur á Úkraínu á Laugardalsvelli. Gylfi Sigurðsson skoraði bæði mörk liðsins, fyrra strax í byrjun fyrri hálfleiks og hið seinna á 66. mínútu. Með sigrunum er Ísland komið að nýju upp að hlið Króatíu í efsta sæti riðilsins með 16 stig.

Lesa meira
 

A karla - Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu - 5.9.2017

Heimir Hallgrímsson hefur valið þá 11 leikmenn sem hefja leik gegn Úkraínu í dag. Heimir gerir tvær breytingar á liðinu frá leiknum í Finnlandi á laugardaginn. Sverrir Ingi Ingason kemur í vörnina í stað Kára Árnasonar og Jón Daði Böðvarsson verður fremsti maður í stað Alfreðs Finnbogasonar.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög