Landslið

A kvenna - 8-0 sigur á Færeyjum í fyrsta leik í undankeppni HM 2019 - 18.9.2017

Ísland vann stórsigur á Færeyjum í kvöld, en leikurinn endaði 8-0 fyrir Ísland. Stelpurnar stjórnuðu leiknum frá upphafi og var aldrei spurning hvaða lið myndi enda sem sigurvegari í lok leiks.

Lesa meira
 

A kvenna - Byrjunarlið Íslands gegn Færeyjum - 18.9.2017

Freyr Alexandersson hefur valið þá 11 leikmenn sem hefja leik gegn Færeyjum í dag. Þetta er fyrsti leikur Íslands í undankeppni HM 2019.

Lesa meira
 

U19 kvenna - Tap fyrir Þjóðverjum í síðasta leik, 0-1 - 18.9.2017

U19 ára lið kvenna lék á mánudaginn síðasta leik sinn í undanriðli sínum fyrir EM 2018. Mótherjar liðsins í dag voru Þýskaland og tapaðist leikurinn 0-1.

Lesa meira
 

Stuðningsmannasvæði fyrir leik Íslands og Færeyja - 18.9.2017

Stuðningsmannasvæði eða Fan Zone verður fyrir leik Íslands gegn Færeyjum í dag, þar sem áhorfendur geta hitað upp fyrir leikina og byggt upp stemningu.

Lesa meira
 
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Undankeppni HM - Ísland mætir Færeyjum kl. 18:15 - Leikskrá - 18.9.2017

Ísland mætir Færeyjum í undankeppni HM 2019 í kvöld og fer leikurinn fram á Laugardalsvelli.  Leikurinn hefst kl. 18:15 og er frítt á völlinn.  Þetta er fyrsti leikur Íslands í þessari undankeppni og jafnframt í fyrsta skiptið sem þessar þjóðir mætast í mótsleik hjá A landsliði kvenna.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög