Landslið

U21 karla - Eyjólfur Sverrisson hefur valið hópinn fyrir leikina gegn Slóvakíu og Albaníu

Báðir leikirnir fara fram ytra

25.9.2017

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Slóvakíu 5. október og Albaníu 10. október í riðlakeppni EM19, en báðir leikirnir fara fram ytra. 

Ísland lék fyrsta leik sinn í undankeppninni þann 4. september síðastliðinn, en þá tapaði liðið gegn Albaníu, 2-3, á Víkingsvelli. 

Mörk Íslands í þeim leik skoruðu Axel Óskar Andrésson og Viktor Karl Einarsson. 

Landsliðshópinn má sjá í viðhengi.

Hópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög