Landslið

U17 karla - Markalaust jafntefli í fyrsta leik í undankeppni EM 2018 - 27.9.2017

U17 ára lið karla lék í dag sinn fyrsta leik í undankeppni EM 2018, en þá mætti liðið Finnlandi en riðillinn er einmitt leikinn þar í landi. Leikurinn endaði með markalausu jafntefli.

Lesa meira
 

A karla - Ferðir í boði til Tyrklands með Vita og Úrval Útsýn - 27.9.2017

Ísland leikur næstsíðasta leik sinn í undankeppni HM 2018 föstudaginn 6. október. Mótherjar liðsins þá eru Tyrkland, en Vita og Úrval Útsýn bjóða upp á hópferðir á leikinn.

Lesa meira
 
U17 landslið karla

U17 karla - Fyrsti leikur í undankeppni EM 2018 í dag - Byrjunarliðið komið - 27.9.2017

U17 ára lið karla leikur fyrsta leik sinn í undankeppni EM 2018 í dag þegar liðið mætir Finnlandi, en leikið er í Finnlandi. Leikurinn hefst klukkan 15:00. 

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög