Landslið

U19 karla - Úrtaksæfingar í október - 28.9.2017

Þorvaldur Örlygsson, þjálfari U19 ára landsliðs karla, hefur valið æfingahóp sem mun æfa í október. Er þetta liður í undirbúningi liðsins fyrir undankeppni EM 2018, en liðið er með Búlgaríu, Englandi og Færeyjum í riðli. Riðillinn er leikinn í Búlgaríu dagana 8.-14. nóvember.

Lesa meira
 

A karla - Hópurinn sem mætir Tyrklandi og Kósóvó - 28.9.2017

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem mætir Tyrklandi og Kósóvó í undankeppni HM 2018. Leikurinn gegn Tyrkjum fer fram í Eskisehir föstudaginn 6. október og hefst kl. 18:45 að íslenskum tíma en leikurinn gegn Kósóvó verður á Laugardalsvelli mánudaginn 9. október kl. 18:45.

Lesa meira
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög